KRAUSE TELEVARIO 4x4 122162 Инструкция к товару онлайн [147/159] 841794

KRAUSE TELEVARIO 4x4 122162 Инструкция к товару онлайн [147/159] 841794
1. Viðvörun, hrun frá stiganum
2.
Lesið notenda - og leiðbeiningavísinn í heild sinni.
Fyrir frekari upplýsingar um stigann, vinsamlegast heimsækið vefsíðu okkar.
3.
Athugið stigann vegna skemmda eftir móttöku og í hvert skipti
áður en stiginn er notaður. Ekki nota stigann ef hann er skemmdur.
4.
Hámarks burðargeta.
5.
Setjið stigann upp á jafna, lárétta og trausta undirstöðu.
Tilfinningin verður að vera sú að stiginn sé ekki að síga niður í jörðina.
6.
Hallið ekki til hliðar á meðan staðið er á stiganum!
7.
OIL
OIL
H
H
2
2
O
O
Gætið þess að gólfið sé hreint.
8.
Ekki mega fleiri en ein persóna nota stigann í einu.
9.
Ávallt farið upp og niður stigann með andlitið að honum.
10.
Gætið þess að hafa örugga handfestu meðan þið klifrið og vinnið á stiganum.
Gerið frekari varúðarráðstafanir ef nauðsynlegt þykir.
11.
Setjið ekki auka hleðslu á hliðar stigans eins og t.d. þegar verið er
að bora í veggi og steypu.
12.
KG
Allir hlutir sem bornir eru upp og niður stigann verða að vera léttir og auðveldir
viðfangs.
6.1 Almennar öryggisupplýsingar
6. Uppsetning og notkun: Fylgið ávallt þeim leiðbeiningum sem finna má í leiðarvísinum og á stiga-
num sjálfum við samsetningu og notkun. Leiðbeiningar um notkun og uppsetningu liðskipts stiga:
Meðhöndlun á öryggislömum. Breyting á uppsetningarstöðum. Uppsetningarmöguleikar (Skýring
-
armyndir): Hallandi stigi með mismunandi aðlögunarmöguleikum. Standstigi og vinnuborð fyrir mis-
munandi verkefni.
Скачать